V E Ð R i Ð

  • The WeatherPixie:

Bókin

Skólabókin

Bloggið

« Bjórdagurinn! | Main | Á síðustu stundu... »

Wednesday, March 02, 2005

Comments

Bjössi

Mér finnst þetta bara vont. Hundurinn átti þetta ekki skilið. Það ætti að kæra bílstjórann fyrir illa meðferð á dýrum, ófullnægjandi frágang ökutækis (sem kveðið er á í umferðarlögum) og líka bara fyrir að vera fáviti.

Maria

Sammála seinasta ræðumanni.... og ljótt að hlæja að þessu Lína, skamm skamm....

HHH

Skrýtið hvernig manni getur fundið sorglegustu atburðir fyndnir stundum. Hef iðulega staðið sjálfan mig að þessu. Og oftast finnst öðrum viðkomandi atburðir ekkert fyndnir. Klóra sér bara í kollinum.

Eins og núna. Ég sé ekkert fyndið við þessa frétt. Kannski af því að mig langar sjálfum mikið í hund, en get ekki leyft mér það.

Skrimslan

Ekki örvænta, kæra frænka. ÉG skil þig! :D
Það er þetta með blóðböndin...
Að sjálfsögðu er þetta ekkert annað en sprenghlægilegt!
Hahaha!

Ragnhildur

Uss... þetta er bara fyndið. Vælukjóar og grenjuskjóður

Glúmur

Aha, nú vitum við loksins afhverju hundar elta bíla, þetta er bara skemmdafýsn

The comments to this entry are closed.

My Photo

Diskurinn

February 2007

Sun Mon Tue Wed Thu Fri Sat
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      
Blog powered by Typepad