V E Ð R i Ð

  • The WeatherPixie:

Bókin

Skólabókin

« Crazy | Main | Clueless og óskipulögð »

Saturday, December 09, 2006

Comments

Sóley

Ég trúi því ekki að ég hafi lesið alla færsluna, pwwuuu!

vaka

Ég las líka alla færsluna, jafnframt því að reynda að minnast farsímana sem ég hef átt í gegnum ævina! Held að þeir séu svona fimm-seks.

Enginn af þeim hefur verið með myndavél en ég þurfti að leggja töluvert mikið á mig þegar ég keypti núvernadi síman minn því það að ná í símtæki sem var myndavélalaust reyndist þrautinni þyngri.

Þessi sími er blár og frá nokia. Framan á hann er ég búin að líma miða þar sem stendur Vaka Best og aftan á hef ég ritað tölupóstfangið mitt með rauðum glærupenna. Þannig að ef síminn týnist, þá getur einhver heiðarlegur borgari bara sent mér tölvupost og tilkynnt mér um símafundinn...

Annie Rhiannon

Uh... your Sími #4 is the one I'm still using now. Except mine is still in its unfashionably navy blue cover.

Well, I'm not upgrading it until the Apple phone comes out.

Birnan

Lína, hafi ég þurft á áminningu að halda um það hversu vænt mér þykir um þig -nákvæmlega eins og þú ert- þá fékk ég hana með því að lesa símafærsluna. Færslan er góð en snilldin, snilldin ert þú.

Hvernig stendur þó á því að þú ert ekki komin með blackberry? Hér í mammonsríki er enginn maður með mönnum nema með blackberry (og reyndar gamla símann í töskunni því græjan er alltaf að klikka). Ég hef svolítið gaman af nýja Verizon/LG símanum sem heitir Chocolate: "Part MP3 Player. Part Phone. Totally Sweet." Hmmm... líklegast er ég bara ein af mörgum súkkulaðifíklum sem fellur fyrir myndíkingunni.

Ég stend þó á því fastar en fótunum að síminn minn sé með besta mögulega aukafítusinn, í raun þann eina sem skvísa þarf á að halda í hringiðu hversdagsins: varalitaspegil.

fanney

Var sími númer 9 ósýnilegur...
..og hvers vegna í ósköpunum ertu komin aftur í nokia..það er synd!

Lína

Fanney fær verðlaunin fyrir að átta sig á að það var enginn sími númer níu. Ég var reyndar um tíma með frekar flottan motorola síma sem ég einhverra hluta vegna nennti ekki að finna. Og ástæðan fyrir Nokia fetishnum er sennilega sími #5...

Birna - ég sakna þess að vera ekki með varalitaspegil, það er kúl fítus. Og takk fyrir hlý orð í mín garð sæta mín. You love me just the way I am ;)

Annie - I´m looking forward to seeing the apple phone, just see the previous post on the subject.

Vaka - það er gott að þú ert með Vaka Best framan á símanum þínum. Það er satt :)

Sóley - takk fyrir að lesa. Varstu eitthvað að dissa færsluna?

skrimslan

Váts...10 símar á alveg næstum jafn mörgum árum! Það eitt er afrek út af fyrir sig í minni bók.
Fékk minn fyrsta síma gegn vilja mínum í jólagjöf það herrans ár 1998 og hef látið 2 duga síðan þá, og endurnýjað aðallega vegna hópþrýstings frá tækjaóðu fólki eins og þér, þar sem þeir virka allir enn þann dag í dag. Enda finnskættaðir allir þrír; 5110, 3330 og 6110 :)

Hvernig var annars með prógrammið hjá þér nördastelpa...eru jólin að yfirbuga þig, eða eigum við að stefna á hitting í vikunni?

Vegar Lie Arntsen

Hi Lína,
Loong time since I saw your blog. Even if my Icelandic is quite mediocre I belive you're presenting your list of mobiles. Am I right? I'm still on my 5th myself.
Hope all is good.
*Klem, Vegar

Lína

Hi Vegar :)

Yup, it´s a list of all my mobiles, your Icelandic is not letting you down.

Hugs,
Lína

The comments to this entry are closed.

My Photo

Diskurinn

February 2007

Sun Mon Tue Wed Thu Fri Sat
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      
Blog powered by Typepad