Jájá - þá er komið 2007. Hvert fer allur þessi tími - og hvernig stendur á því að ég verði þrítug á næsta ári. Er ekki verið að svindla?
Jólin búin að vera ljúf, áramótin skemmtileg og nú er komið að því að hysja upp um sig buxurnar og vera dugleg að vinna.
Víraði álfurinn og HMM hafa gert semiáramótaheit sem gengur út á heilsusamlegra líferni og meiri svefn. Það verður gaman að sjá hvernig það gengur...
Gleðilegt ár elsku vinkona!
Posted by: Júlía Rós | Wednesday, January 03, 2007 at 08:15
Gleðilegt ár wired pixie!
Posted by: Annie Rhiannon | Monday, January 08, 2007 at 19:31